Jólakveðja frá Stórstúkustjórn

Jólakortið 2012
Jólakortið 2012

Stjórn stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi óskar öllum Reglusystkinum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Öllum embættismönnum og öðrum Reglusystkinum sem hafa starfað Oddfellowreglunni til heilla, færum við bestu þakkir.

Bróður- og systurlegast,
í vináttu, kærleika og sannleika
Stjórn stórstúkunnar
      
I.O.O.F.