Kaninn, Gufan & Gullomlarnir

Skemmtikvöld til styrktar Fríðuhúsi, dagþjálfun Alzheimerssjúkra, verður haldið í Háskólabíói laugardaginn 16. mars nk. klukkan 20:00. Yfirskrift skemmtunarinnar er "Kaninn, Gufan & Gullomlarnir"....

.... sem er vísun í þær perlur sem nutu hvað mestra vinsælda á árunum 1950-1970. Það eru bræður í St. nr. 20 - Baldri IOOF sem hafa veg og vanda af skemmtuninni en fjöldi bræðra og systra leggur verkefninu lið.

Nánari upplýsingar...