Landsmót G O F

LANDSMÓT  G O F

Ágæti Oddfellow
Fyrir hönd GOF vek ég athygli á að Landsmórt Oddfellowa og sveitakeppni stúkna í golfi fer fram á Golfvellinum Urriðaholti þann 23 ágúst nk.  Við vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta, Þeir sem búa utan höfuðborgarsvæðisins geta slegið 2 flugur í einu höggi spilað í mótinu og síðan  tekið þátt í Menningarnótt sem fer fram að kvöldi þessa dags.
Vinsamlegast hafið samband og tilkynnið þátttöku.

 Með bróðurlegri kveðju í v. k. & s.
Ragnar Halldórsson formaður GOF

tel     + 354 567 7838
mobil + 354 898 1708