Landsmót Oddfellowa í golfi

KÆRU BRÆÐUR OG SYSTUR.

Nú styttist í landsmótið en það verður haldið Laugardaagur 20. ágúst

ÞEIR KYLFINGAR SEM EKKI ERU BÚNIR AÐ GREIÐA MÓTSGJALDIÐ HAFA VERIÐ TEKNIR ÚT OG ERU ÞVÍ NOKKUR SÆTI LAUS Í MÓTIÐ. BÚIÐ ER AÐ OPNA FYRIR SKRÁNINGU Á NÝ.
HÆGT ER AÐ SKRÁ SIG INN Á www.golf.is  EÐA AÐ HRINGJA Í AFGREIÐSLU URRIÐAVALLAR Í SÍMA 565-9092.

Einnig er hægt að greiða mótsgjald og í lokahófið í sama númeri 
Hlökkum til að sjá ykkur....

F.h. mótsnefndar.
Valdimar Júlíusson