Landsmót Oddfellowa í golfi 2016

Stefnt er að því  að gera mótið að skemmtilegri og hressandi upplifun fyrir þátttakendur.  Eins og undanfarin ár er gert ráð fyrir góðri þátttöku og  er því fyrirhugað að ræsa út á  1. og 10. teig. Fyrri ræsing verður milli 7:00 og 8:00 en seinni ræsing verður 13:00 til 14:00.

Skráning á mótið  hefst 20.júni  á www.golf.is   

Nánari upplýsingar verða sendar út með tölvupósti þegar nær dregur

Í undirbúningsnefnd 2016:

Valdimar Lárus Júlíusson valdijul@gmail.com

Jenetta Bárðardóttir jenetta@simnet.is