Landsmót Oddfellowa í golfi á Urriðaholtsvelli laugardaginn 26. ágúst 2023

Kæru Reglusystkini.

Líkt og undanfarin ár er frábær þátttaka Reglusystkina og maka, en það eru u.þ.b. 200 leikmenn skráðir til leiks.

Ræst er út á 1. og 10. teig frá kl. 7.10 fyrri ræsing og frá kl. 14.10 seinni ræsing.
Lokahóf hefst kl. 19.00 og áætlað er að verðlaunaafhending geti farið fram kl. 20.00

Hlökkum til samverunnar á Urriðaholtsvelli.

Með bróður- og systurlegri kveðju í v. k. og s.
Rbst. nr. 9, Þóra og St. nr. 28, Atli