Landsmót Oddfellowa - úrslit 2021

Nú liggja úrslit fyrir og bjóðum við öllum verðlaunahöfum að koma í golfskálann Urriðavelli og þiggja smá veitingar og taka við verðlaunum.
Verðlaunaafhendingin verður þriðjudaginn 24. ágúst og hefst kl:18.00
Okkur reiknast til að 27 einstaklingar séu á bak við þau 39 verðlaun sem eru í boði úr mótinu sjálfu. Úrslit má sjá á oddfellow.is

Hlökkum til að sjá ykkur.
ps. Enn á eftir að draga í happdrættinu og má því má búast við fleiri nöfnum á verðlaunalistann.
Hægt verður að sjá vinningshafa úr happadrættinu mánudaginn 23. ágúst á oddfellow.is

Skoða úrslit....