Landsmót Oddfellowa - úrslit

Frá mótsnefnd: 

Landsmót Oddfellowa var haldið  um liðna helgi á Oddfellowvellinum. Mótsnefnd vill þakka öllum þeim sem aðstoðuðu við að gera þetta mót mögulegt. 

Við minnum þátttakendur á að enn er hægt að tryggja sér þær vörur sem voru auglýstar aftan á mótsblaði. Einnig er hægt að hafa samband við mótnefnd og panta vörur. Mótsnefnd ákvað að gefa þá banana sem voru umfram það sem veitt var í teiggjafir til Samhjálpar.

 Við viljum benda á að sett hefur verið upp síða fyrir golfmótið þar sem hægt er að sjá vinninga, vinningshafa og myndir frá mótsdag. Hér að neðan eru svo úrslit mótsins.

https://sites.google.com/view/landsmot-oddfellow/

Með kærri kveðju í v, k og s

f.h. Undirbúningsnefndar Landsmóts Oddfeollowa 2020

 

Guðbjörg Ingólfsdóttir og Ingólfur Th. Bachmann

 

 

Landsmót GOF - Bræður stúkukeppni

 

St. nr. 20, Baldur

Punktar

1

Valdimar Lárus Júlíussson

38

2

Hreinn Ómar Sigtryggsson

38

3

Vilberg Sigtryggsson

38

 

Landsmót GOF - Rebekkur stúkukeppni

 

Rbst. nr. 4, Sigríður

Punktar

1

Anna Þórunn Ottesen

37

2

Gróa Ásgeirsdóttir

30

3

Guðbjörg Ingólfsdóttir

23

 

Landsmót GOF - Nándarmælingar

Braut

Nafn

Mæling

4

Trausti Víglundsson

2,48 m

8

Anna Þórunn Ottesen

70 cm

13

Þórhildur Árnadóttir

3,98 m

15

Hafsteinn E Hafsteinsson

22 cm

 

Landsmót GOF - Lengsta teighögg kvenna

Braut

Nafn

9

Kolbrún Stefánsdóttir

 

Landsmót GOF - Lengsta teighögg karla

Braut

Nafn

14

Kristinn Óskarsson

 

Landsmót GOF - Bræður punktar án forgjafar

Röð

Nafn

Seinni 9

Punktar

1

Kristinn Óskarsson

 

29

 

Landsmót GOF - Bræður punktar með forgjöf

Röð

Nafn

Seinni 9

Punktar

1

Valdimar Lárus Júlíusson

L9

38

2

Hreinn Ómar Sigtryggsson

L9

38

3

Georg Arnar Þorsteinsson

L6

38

50

Sigurður Óli Sumarliðason

L9

26

100

Bjarni Kristinsson

L6

17

 

Landsmót GOF - Rebekkur punktar án forgjafar

Röð

Nafn

Seinni 9

Punktar

1

Jenetta Bárðardóttir

 

16

 

Landsmót GOF - Rebekkur punktar með forgjöf

Röð

Nafn

Seinni 9

Punktar

1

Anna Þórunn Ottesen

 

37

2

Gróa Dagmar Gunnarsdóttir

L9

33

3

Hulda Eygló Karlsdóttir

 

33

25

Steinunn Björg Ingvarsdóttir

L3

22

42

Bryndís Hreinsdóttir

 

11

 

Landsmót GOF - Makar punktar með forgjöf

Röð

Nafn

Seinni 9

Punktar

1

Örn Bergsteinsson

L9

36

2

Guðmundur I Jónsson

 

36

3

Anna María Guðmundsdóttir

 

35

 

Landsmót GOF - Dregið úr skorkortum

Röð

Nafn

1

Þórður Ingason

2

Örn Stefán Jónsson

3

Sigurveig Ósk Olgeirsdóttir

4

Þorlákur Helgi Ásbjörnsson

5

Elsa Dóra Grétarsdóttir

6

Páll S Kristjánsson

7

Þórður Heiðar Jónsson