Málþing Oddfellow Akademíunnar 2020, haldið 15. nóvember nk.

Málþing Oddfellow Akademíunnar verður haldið  sunnudaginn 15. nóvember nk.   
Málþinginu er streymt á netinu og gefst öllum matríörkum og patríörkum kostur á að hlýða á með því að tengja sig inn á netið með lykilorði.
Lykilorð sent til allra viðkomandi frá skrifstofu Reglunnar og bókurum búða.

Sjá dagskrá  Innri síðu ....