Minjasafn Oddfellow á Akureyri

Það er að frumkvæði br. Guðmundar Jóhannssonar að minjasafnsnefnd Sjafnar er aflögð og ábyrgðin færð yfir á Ob. nr.2,Thomas.
Þar er skipuð nefnd með fulltrúum frá öllum regludeildum á norðurlandi. Nefndin fékk það hlutverk að  skrásetja alla þá muni sem voru í geymslum regluheimilanna og var það gert.

Öll  frásögnin og myndir á Innri síðu.....