Námskeið fyrir ritara, bókara, gjaldkera og féhirða

Guttormur Einarsson kynnti gagnagrunninn
Guttormur Einarsson kynnti gagnagrunninn
Námskeið fyrir ritara, bókara, gjaldkera og féhirða var haldið laugardaginn 13. mars s.l Námskeiðið var haldið í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti 10 og sáu stórritarar um námskeið fyrir ritara og bókara en starfsmaður Reiknistofu Reglunnar, br. Valdimar Olsen, sá um námskeið fyrir gjaldkera og féhirða. Að loknu námskeiði fyrir ritara og bókara var br. Guttormur P. Einarsson með fræðslu um gagnagrunninn fyrir þá sem þess óskuðu