Námskeið í One system

Á námskeiðið voru boðaðir nokkrir ritarar regludeilda  sem þegar  hafa gangsett og notað kerfið. Eiríkur Þ. Einarsson úr st. nr. 1 Ingólfi fræddi þátttakendur um leyndardóma kerfisins. Námskeiðið sátu einnig hávl. stórritarar, br. Hlöðver Kjartansson og str. Svanhildur Geirarðsdóttir 

Fyrirhugað er að halda nokkur námskeið á næstu vikum með takmörkuðum fjölda þátttakenda  á hverju námskeiði. Á næstunni verða þessi námskeið auglýst.