Námskeiðahelgi í Vonarstrætinu 16. - 17. mars

Vonarstræti 10
Vonarstræti 10
Það verður mikið um að vera í Vonarstrætinu dagana 16. og 17. mars nk.   Þá verður haldið námskeið fyrir yfirmeistara og siðameistara bræðra- og Rebekkustúkna. Á laugardeginum verður einnig  námskeið fyrir féhirða og reikningshaldara allra stúkna og  Búða  Reglunnar.
Dagskrá námskeiðanna má lesa á Innri síðu...