Oddfellowblaðið komið á innri vef

Oddfellowblaðið  í maí 2015
Oddfellowblaðið í maí 2015

Má þar nefna  opnuviðtal við Örn Arnason, kynningu á  hugmynd að nýjum fundarsal á 5. hæð og kynning á frambjóðendum til embætta  stjórnar Stórstúku sem kosið  verður til á næsta  Stórstúkuþingi.