Oddfellowblaðið komið á vefinn

Forsíða Oddfellowblaðsins  des. 2015
Forsíða Oddfellowblaðsins des. 2015

Margt áhugavert  efni er í desemberútgáfu  Oddfellowblaðsins  og má þar nefna  viðtal við str. varastórsír Unni Hafdísi Arnardóttur, sagt frá  ársfundi  Stórstúku Evrópu sem haldinn var hér á landi í vor. Þá má nefna kynningu á Oddfellowakademíunni sem fékk brautargengi á síðasta Stórstúkuþingi . Margt fleira áhugavert efni  má finna í þessu jólablaði 2015.