Spilað í Vonarstræti

Það eru Ob. nr. 1,  Petrus sem sér um framkvæmd spiladaganna  og að lokinni  spilamennsku er boðið uppá kaffi og meðlæti og þar er vafalaust farið yfir hvað makker gerð rangt í spilamennsu dagsins!!

Guðlaugur Ingimundarson í br. st. nr. 3 Hallveigu  hefur haft   umsjón með þessum samkomum  í áraraðir.