Spilað í Vonarstrætinu

Spenna í spilamennsku í Oddfellowhúsinu
Spenna í spilamennsku í Oddfellowhúsinu
Alla fimmmtudaga standa Reykjavíkurstúkurnar  fyrir spilastarfi   Vonarstrætinu.  Spilað er bridge, vist,  lomber eða hvaðeina sem hverjum hópi hugnast...
 
 
 
Spilastarfið hefst kl 15:00 og er allajafna vel sótt af reglusystkinum. Boðið er uppá kaffi og meðlæti sem kostar 600 kr.

Þeir sem ekki vilja spila á spil geta tekið léttar snókeræfingar í kjallaranum ...