St. nr. 27, Sæmundur fróði I.O.O.F.

Þá hafði ekki verið stofnuð stúka í 16 ár í Reykjavík og því kominn tími á stofnun regludeildar. Þeir mánabræður tóku þessi skilaboð á orðinu og strax var hafist handa að undirbúningi að stofnfundi. Stórstúkan gaf út leyfi fyrir stofnuninni og á stofndegi voru bræður hinnar nýju stúku 40.

Eftirtaldir bræður skipa stjórn hinnar nýju stúku;
Ym. Steindór Gunnlaugsson
UM. Guðmundur Pálsson
Ritari Guðmundur Árnason
Gjaldkeri Sigurður Ólafsson
Féhirðir Ásgeir Þórðarson

 Það má segja að 60 ára afmæli Þorkells bræðra  hafi leitt af sér tvær stúkur því Rb. st. nr. 17, Þorbjörg IOOF var stofnuð í desember sl. af systrum sem voru í afmælisfagnaðinum og tóku orð stórsírs einnig bókstaflega. Það er því mikið líf og fjör í Vonarstrætinu og Oddfellowreglan í sóknarhug.