Stofnun St. nr. 26, Jóns forseta

Stofnfundur nýrrar Regludeildar í Reykjanesbæ, St. nr. 26, Jóns forseta, I.O.O.F., verður haldinn í Oddfellowhúsinu að Vonarstræti 10 í Reykjavík, laugardaginn 22. október 2011.

Stofnfundurinn hefst klukkan 16:00 að viðstöddum stórembættismönnum, stofnfélögum hinnar nýju stúku og gestum. Að loknum fundinum verður efnt til hátíðarkvöldverðar í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti og hefst hann klukkan 19:00.