Stórstúkuþing 2010 - Aukaþing

Oddfellowhúsið við Vonarstræti
Oddfellowhúsið við Vonarstræti
Auka Stórstúkuþing verður haldið laugardaginn 22. maí n.k. í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti

Þingið hefst kl. 10.00 og mun standa til kl. 12.00. Allir félagar Stórstúku Íslands mega sitja þingið. Þingfulltrúar eru beðnir að mæta um kl. 9.30 og hafa með sér útsend þinggögn. Þar sem um aukaþing er að ræða verður aðeins eitt málefni á dagskrá sem er frumvarp til nýrra grundvallarlaga fyrir stúkur. Klæðnaður er sá sami og á almennum fundum ásamt einkennum.

Bílsatæði í Ráðhúskjallara verða opin á þingtímanum  eða frá kl. 07:00 – 20:00.