Str. Kristín Jónsdóttir skipaður nýr stórskjalavörður
20.08.2012 Fréttir
Stórsír hefur skipað str. fm. Kristínu
Jónsdóttur, Rbst. nr. 14 Elísabetar, starfandi stórskjalavörð til Stórstúkuþings í maí
2013. Str. fm. Kristín mun jafnframt halda áfram starfi sínu í nefnd um rafræna skjalavistun.