Str. stórskjalavörður Auður Pétursdóttir látin

Str. stórskjalavörður Auður Pétursdóttir lést þann 30. júlí sl.  Útför str. Auðar fór fram frá Árbæjarkirkju fimmtudaginn 9. ágúst.
Reglusystkin votta eiginmanni hennar, börnum og öðrum aðstandendum innilegustu samúðar.

Blessuð sé minning str. Auðar Pétursdóttur