Stúkur á Selfossi afenda höfðinglega gjöf

Nöfnin talið frá vinstri. Vegna afhendingar lífsmarkatækja til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, HSU.…
Nöfnin talið frá vinstri. Vegna afhendingar lífsmarkatækja til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, HSU.

Ingunn Guðmundsdóttir YM st. nr. 9 Þóra. Torfi G. Sigurðsson, féhirðir í st. nr. 17 Hásteinn. Björn Magnússon læknir á HSU. Sigurður Ósmann Jónsson formaður afmælisnefndar st. nr. 17 Hásteinn. Steindór Gunnlaugsson formaður StLO. Guðríður Egilsdóttir formaður afmælisnefndar st. nr. 9 Þóra. Steinunn Aðalsteinsdóttir í afmælisnefnd st. nr. 9 Þóra. Sesselja Sigurðardóttir í afmælisnefnd st. nr. 9 Þóra Sigríður Guttormsdóttir í afmælisnefnd nr. nr. 9 Þóra. Magnús Jónsson í afmælisnefnd st. nr. 17 Hásteinn. Herdís Gunnarsdóttir forstjóri HSU

Þessi tæki mæla blóðþrýsting, líkamshita, öndun, súrefnismettun, púls og hjartsláttarrit. Fjögur tæki eru svo kallaðartelemetriur með skjá sem sýna púls, hjartsláttarrit og súrefnismettun sjúklings.  Öll þessi tæki tengjast svo varðstöð á vakt lyflækningadeildarinnar þar sem hægt er að fylgjast vel með sjúklingum.  Auk þess senda tækin merki og viðvaranir í snjallsíma eða píptæki hjúkrunarfræðings eða læknis á vakt. Tækin senda milli sín þráðlausar upplýsingar, eru nettengd