Þriðji árlegi fundur Stórstúku Evrópu

Stórsír Noregs
Stórsír Noregs
Fundurinn var haldinn í Frankfurt am Main í Þýskalandi dagana 12.-14. júní 2009......


Harald Thoen, stórsír Noregs, tók við embætti stórsírs Stórstúku Evrópu af Hans Pedersen, fyrrum stórsír Danmerkur.  Þá var varastórsír Íslands, Árný J. Guðjohnsen, endurkosin varastórsír Stórstúku Evrópu.
 
Við þetta tækifæri voru  11 íslensk reglusystkin tekin í Stórstúku Evrópu, þau Stefán B. Veturliðason, stórsír, Ragnheiður Aðalsteinsdóttir, Valur Páll Þórðarson, Ásgerður Geirarðsdóttir, Sveinn Fjeldsted, Gyða Guðbjörnsdóttir, Steindór Hálfdánarson, Ásrún Baldvinsdóttir, Sigurður Oddsson, Þorgeir Björnsson, og Jón Otti Sigurðsson.