Traustir hlekkir - útdráttur

Styrktar- og Líknasjóður Oddfellowreglunar gaf  út sögu sjóðins árið 2015 í tilefni af 60 ára afmæli hans.  Nú hefur verið gefinn út útdráttur úr bókinni á íslensku en fyrirhgað er einnig að gefa hann út á ensku sem er hugsað til afhendingar eða gjafa til erlendra Reglusystkina. 

Skoða skjalið