Urriðavatnsdalir, deiliskipulag og friðlýsing

Í dag, 9. febrúar er þeim langþráða áfanga náð, að auglýsing fyrir deiliskipulag Urriðavatnsdala hefur verið birt á vef Garðabæjar, ásamt auglýsingu fyrir tillögu að friðlýsingu Urriðakotshrauns á heimasíðu Umhverfisstofnunar.

Upplýsingar um deiliskipulagið fyrir útivistasvæðið og fólkvanginn má finna á neðangreindum krækjum:

 

Uppland Garðabæjar, Urriðavatnsdalir, Urriðakotshraun, Heiðmörk og Vífilsstaðahraun | Skipulag í kynningu | Garðabær (gardabaer.is)

 

Urridavatnsdalir-tillaga-ad-deiliskipulagi.pdf (gardabaer.is)

 

https://ust.is/nattura/fridlysingar/fridlysingar-i-vinnslu/urridakotshraun/