Úrslit á Landsmóti Oddfellowa í golfi

Mótið fór í alla staði vel fram. Frábært veður og 18° hiti stóran hluta dagsins. Í byrjun var svarta þoka og gerði það þátttakendum erfitt fyrir. Þokunni létti svo um 10 leitið.  Völlurinn skartaði sínu fegursta og þátttakendur ánægðir eftir frábæran dag í góðum félagsskap.
Úrslit í Landsmóti Oddfellowa sem fram fór á Urriðaholtsvelli þann 18. ágúst s.l. eru eftirfarandi:

 

Karlar, með forgjöf: 

 
 
 
  1. sæti Birgir Þórarinsson 38 punktar
  2. sæti Björn Gústafsson 38 punktar
  3. sæti Ragnar Heiðar Harðarsson 37 punktar

 Karlar, án forgjafar:

  1. sæti Frans Páll Sigurðsson 35 punktar
  2. sæti Albert Sævarsson 32 punktar
  3. sæti Guðjón Steinarsson 27 punktar

 Konur, með forgjöf:

  1. sæti Kristín Þorsteinsdóttir 38 punktar
  2. sæti Magnúsína Ágústsdóttir 37 punktar
  3. sæti Borghildur Pétursdóttir 35 punktar

 Konur án forgjafar:

  1. sæti Erla Pétursdóttir 23 punktar
  2. sæti Aðalheiður S. Jörgensen 19 punktar
  3. sæti Margrét Lárusdóttir 13 punktar

 Næst holu:

Garðar K. Vilhjálmsson 4. braut (1,09 m.), Halldór E. Smárason 8. braut (0,84 m.),
Jóhann Kristbjörnsson 13. braut (0,21 m.) og Hreinn Sigtryggsson á 15. braut (1,00 m. frá holu).

Lengsta teighögg karla: Ævar Gíslason
Lengsta teighögg kvenna:
Guðrún Egilsdóttir
Sigurvegari í sveitakeppni karla:St. nr. 10 Þorfinnur karlsefni 
Sveitina skipuðu: Ragnar Hjörtur Kristjánsson með 36 punkta, Guðmundur Helgi Kristjánsson með 37 punkta og Sveinbjörn Sveinbjörnsson með 36 punkta = 109 punkta alls

 Sigurvegari í sveitakeppni kvenna: Rb.st. nr. 7 Þorgerður

Sveitina skipuðu: Kristín Þorsteinsdóttir með 38 punkta, Margrét Lárusdóttir með 37 punkta og
Þórunn Árnadóttir með 29 punkta = 104 punkta alls.

Skipulagsnefndin vill þakka eftirtöldum aðilum sem aðstoðuðu við framkvæmd mótsins:
Dómarar: Guðjón Jóhannsson og Guðmundur Borgþórsson
Ræsar: Hjónin Lilja Ólafsdóttir og Þorkell Jónsson
Mótsstjóri: Valdimar Lárus Júlíusson
Ljósmyndari: Guðmundur Guðbjörnsson
Tónlistarmenn: Hjörtur Guðbjartsson og Gunnar Gröndal

Starfsfólk Odds fær sérstakar þakkir fyrir þeirra framlag við framkvæmd mótsins og frábært samstarf.
19 fyrirtæki styrktu mótið, ýmist með fjárframlögum eða gjöfum. Færum við þeim bestu þakkir fyrir.

Allur ágóði mótsins mun renna í styrktar og líknarsjóði Rb.st. nr. 1 Bergþóru og st. nr. 5 Þórstein

Mótið var í umsjón golfnefnda úr Rb.st. nr. 1 Bergþóru og st. nr. 5 Þórsteini.
Úr Rb.st. nr. 1 Bergþóru voru: Guðrún Jóhanna Sigþórsdóttir, Svanhildur Geirarðsdóttir og Borghildur Pétursdóttir
Úr st. nr. 5 Þórsteini voru: Sigurður Ágúst Sigurðsson, Gunnar Björnsson, Einar Erlingsson og Guðjón Jóhannsson.

Með br. kveðju í v.k.s.
Sigurður Ágúst Sigurðsson