Viðburðadagatal Stórstúkunnar komið á heimsíðuna

Viðburðadagatal Stórstúkunnar fyrir árið 2010 er nú komið á heimasíðuna einsog sjá má hér til vinstri....

Til að sjá alla viðburði ársins er farið í "Yfirlit"  undir upptalningunni hér til hliðar og síðan er valið "Yfirlit ársins" og þá birtast allir viðburðir sem Stjórn Stórtúku  stendur fyrir á þessu ári s.s. eftirlit í stúkum, stofnun stúkna á Egilsstöðum o.s.frv.