Yfir- og undirmeistaraþing haldið 26. -27. ágúst

Oddfellowhúsið í Hafnarfirði
Oddfellowhúsið í Hafnarfirði

Samkvæmt grundvallarlögum stúkna  skal haldið yfir- og undirmeistaraþing annaðhvert ár  þar sem rædd skulu málefni  stúkna. Ályktanir og tillögur  þingsins skulu sendar  stjórn Stórstúku til upplýsingar.  Að þessu sinni er yfirskrift þingsins  "Innri mál Reglunnar"
Rbst. nr. 17, Þorbjörg, Rbst. nr. 7, Þorgerður ásamt St. nr, 7 Þorkeli mána og St. nr. 27. Sæmundi fróða hafa umsjón með þinginu að þessu sinni.   

  

Nánar á Innri síðu