Fréttir

Námskeið í One system

27. október, 2014
Laugardaginn 25. október var haldið námskeið í skjalakerfinu One system sem Oddfellowreglan hefur innleitt i þeim tilgangi að vista skjöl rafrænt hjá öllum regludeildum og Stórstúkunni.
LESA MEIRA
Lesa meira

Æðsta heiðursmerki Stórstúku Danmerkur

24. október, 2014
Á nýafstöðnu Stórstúkuþingi Danmerkur sem haldið var í Nyborg dagana 18. – 19. október s.l. var br. starfandi fyrrum stórsír Evrópu Harald Thoen, sæmdur æðsta heiðursmerki Dönsku Stórstúkunnar
LESA MEIRA
Lesa meira

Happdrætti Oddfellowa

22. október, 2014
Sala á happdrættismiðum í Happdrætti Oddfellowa hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár og hefur myndast skemmtileg samkeppni á milli regludeilda um fjölda seldra miða....
LESA MEIRA
Lesa meira

Fundur stórembættismanna

16. október, 2014
Á dögunum boðaði Stórsír, Stefán B. Veturliðason til fundar með skipuðum og kjörnum stórembættismönnum Oddfellowreglunnar. Farið var yfir hin ýmsu mál m.a. verkefni vetrarins en þar ber hæst Stórstúkuþing Oddfellowreglunnar sem haldið verður um miðjan maí. Þá heldur Stórstúka Evrópu sitt þing í lok maí á Íslandi en Stórstúka Íslands sér um framkvæmd þingsins sem verður viðamikið.
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakort Styrktar- og Líknarsjóðs

06. október, 2014
Jólakort StLO fyrir árið 2014 er komið út. Það voru 30 fulltrúar Regludeilda sem komu saman um sl. helgi í Prenthúsinu hjá Árna Mogens Björnssyni og pökkuðu 30 þúsund kortum í þar til gerðar pakkningar.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow skálin

05. október, 2014
Keppni um Oddfellow-skálina hófst í vikubyrjun. Sextán pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn en þetta er í þriðja skiptið sem spilað er um skálina
LESA MEIRA
Lesa meira

Nýtt Regluheimili vígt á Egilsstöðum

19. september, 2014
Nýtt Regluheimili Oddfellowstúknanna á Egilsstöðum var formlega tekið í notkun laugardaginn 13. september sl. við hátíðlega athöfn.
LESA MEIRA
Lesa meira

Bridgemót Oddfellowa veturinn 2014/2015

18. september, 2014
Oddfellowstúkan Snorri goði nr. 16 ætlar í vetur að halda bridgemót með svipuðu fyrirkomulagi og undanfarin ár. Spilað verður sex kvöld þar sem keppt verður um Oddfellowskálina 2014-2015, þ.e. mánudaganna 6.okt, 3.nóv, 1.des. 2014 og 2.feb, 2.mars og 13.apríl 2015.
LESA MEIRA
Lesa meira

Skrifstofustjóri kveður

11. september, 2014
Br. Sveinn Guðjónsson lét af störfum sem skrifstofustjóri Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F. hinn 1. september sl. og af því tilefni efndi stjórn Stórstúkunnar til kveðjuhófs í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti í Reykjavík.
LESA MEIRA
Lesa meira

Nýtt tölvupóstkerfi hjá Oddfellowreglunni

04. september, 2014
Reglan hefur tekið í notkun nýtt póstforrit frá Stefnu sem heitir Zimbri. Öll gögn hafa verið flutt á milli kerfa en við þessa yfirfærslu duttu út lykilorð notenda.....
LESA MEIRA
Lesa meira