Fréttir

Stórstúkuþing 12. - 14. maí 2017

06. apríl, 2017
HÉR MEÐ TILKYNNIST AÐ 37. ÞING STÓRSTÚKU HINNAR ÓHÁÐU ODDFELLOWREGLU Á ÍSLANDI I.O.O.F. VERÐUR SETT Í ODDFELLOWHÚSINU, VONARSTRÆTI 10, REYKJAVÍK, FÖSTUDAGINN 12. MAÍ 2017, KL. 20.00 STUNDVÍSLEGA
LESA MEIRA
Lesa meira

Landsmót Oddfellowa í golfi 2017

04. apríl, 2017
Landsmót Oddfellowa í golfi árið 2017 verður haldið á Urriðavelli laugardaginn 12. ágúst. Búið er að opna fyrir skráningu á mótið á golf.is
LESA MEIRA
Lesa meira

Sumargleði Oddfellowa 2017

20. mars, 2017
Í ár minnumst við þess að 120 ár verða liðin frá því að Oddfellowreglan nam land á Íslandi, þegar danskir Oddfellowar stóðu fyrir stofnun St. nr. 1, Ingólfs, þann 1. ágúst 1897. Á þessum tíma hefur Oddfelloweglan sett mark sitt á íslenskt samfélag með einkunnarorðum sínum, vinátta, kærleikur og sannleikur. Stórstúkan, Styrktar- og líknarsjóður og Regludeildir eru þegar farnar að huga að því hvernig Reglan minnist þessara tímamóta.
LESA MEIRA
Lesa meira

Samkeppni um jólakortið 2017

06. febrúar, 2017
Útgáfunefnd StLO undirbýr útgáfu jólakorts Oddfellowa 2017. Að því tilefni óskar framkvæmdaráð StLO eftir tillögum frá Reglusystkinum af mynd sem gæti prýtt kortið í ár.
LESA MEIRA
Lesa meira

Nýjar Rebekkubúðir í burðarliðnum - kynningarfundur

17. janúar, 2017
Undirbúningur er hafinn að stofnun nýrra Rebekkubúða. Aðsetur nýju búðanna verður í Vonarstræti 10 í Reykjavík. Stofndagur er fyrirhugaður 4. nóvember 2017.
LESA MEIRA
Lesa meira

Gleðilegt ár !

30. desember, 2016
Óskum Reglusystkinum og fjöldkyldum þeirra gleðilegs nýs árs með ósk um farsæld á nýju ári !
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakveðja frá stjórn Stórstúku

21. desember, 2016
Stjórn stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi óskar öllum Reglusystkinum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowblaðið í desember 2016

19. desember, 2016
Oddfellowblaðið í desember 2016 er að koma út og mun berast til Reglusystkina á næstu dögum. Rafræn útgáfa er komin á Innri vef til flettingar.
LESA MEIRA
Lesa meira

Nemendur frá FVA fulltrúar Íslands í „United Nations Pilgrimage of Youth“

09. desember, 2016
„United Nations Pilgrimage of Youth“ er fjölþjóðlegt samstarfsverkefni Oddfellowreglunnar og Sameinuðu þjóðanna Nýlega voru tveir nemendur frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) valdir til að vera fulltrúar Íslands í fjölþjóðlegu samstarfsverkefni Oddfellowreglunnar og Sameinuðu þjóðanna. Valið fór þannig fram að nemendur gerðu ritgerðir í enskuáfanga sem tengjast starfsemi Sameinuðu þjóðanna. Enskuennarar völdu 10 bestu ritgerðirnar og valnefnd frá Oddfellowreglunni tók síðan viðtöl við þá nemendur og valdi úr hópnum tvo fulltrúa sem fara í ferðina.
LESA MEIRA
Lesa meira

Traustir hlekkir - tilvalin jólagjöf

02. desember, 2016
Traustir hlekkir, bókin okkar um sögu Styrktar- og líknarsjóðs í 60 ár og líknarverkefni Reglunnar á fyrri tíð er komin út. Þetta er mikið rit, ríflega 330 bls, mikið myndskreytt og við Oddfellowar getum verið stolt af rótum okkar og sögu sem hefur ekki verið rakin heildstætt fyrr en í þessu riti.
LESA MEIRA
Lesa meira