Fréttir

Landsmót Oddfellowa í golfi - Urriðavöllur þann 20.08.2016

21. júní, 2016
Skráning hófst 20.06. á golf.is og í síma 565-9092. KEPPENDUR ATH: RÁSTÍMASKRÁNING ER Í TVENNU LAGI. ANNARS VEGAR Á TEIGUM 1 OG 10 FRÁ KL: 7:00 - 9:00 OG HINS VEGAR EFTIR HÁDEGI Á TEIGUM 1 OG 10 FRÁ KL. 12:00 - 14:00.
LESA MEIRA
Lesa meira

Gróðursetningardagurinn 2016

26. maí, 2016
Hinn árlegi gróðursetningardagur Styrktar- og líknarsjóðs var haldinn miðvikudaginn 25. maí nk. Myndir frá deginum fylgja hér með
LESA MEIRA
Lesa meira

Landsmót Oddfellowa í golfi 2016

04. maí, 2016
Árlegt Landsmót Oddfellowa í golfi verður haldið 20. ágúst 2016 á Urriðavelli. Undirbúningur er kominn á fullan skrið en undirbúningsnefndin er skipuð Reglusystkinum úr St. nr 20 Baldri og Rbst. nr. 10 Soffíu.
LESA MEIRA
Lesa meira

StLO óskar eftir tillögum að jólakorti

23. mars, 2016
Útgáfunefnd StLO undirbýr útgáfu jólakorts Oddfellowa 2016. Að því tilefni óskar framkvæmdaráð StLO eftir tillögum frá Reglussystkinum af mynd sem gæti prýtt jólakortið í ár. Tillögur skal senda til framkvæmdaráðs fyrir 14. apríl nk.
LESA MEIRA
Lesa meira

Með hækkandi sól - tóneikar Hallveigarsona

17. mars, 2016
Árlegir vortónleikar Mannúðarsjóðs St. nr. 3 Hallveigar ,,Með hækkandi sól" verða haldnir í Salnum í Kópavogi kl. 14:00 og 16:30, laugardaginn 16. apríl n.k.
LESA MEIRA
Lesa meira

Opið hús hjá Ljósinu

14. mars, 2016
Laugardaginn 12. mars 2016 stóð framkvæmdaráð StLO og verkefnisstjórn vegna Ljóssins fyrir sýningu á stækkuðum og endurbættum húsakynnum Ljóssins við Langholtsveg 43.
LESA MEIRA
Lesa meira

Mottumars - Björgunarboxið

09. mars, 2016
Í tilefni af Mottumars kynnti Krabbameinsfélagið á dögunum átakið "Ert þú að farast úrt karlmennsku?" Af þessu tilefni var efnt til kynningar á svokölluðu Björgunarboxi sem inniheldur prentað fræðsluefni og myndbönd um orksakir og einkenni krabbameins í blöðruhálskirtli
LESA MEIRA
Lesa meira

Mörg námskeið famundan

08. mars, 2016
Að venju er boðað til margskonar námskeiða að loknum innsetningum stjórna í Regludeildir því það er margt sem þarf að koma til skila til nýrra stjórna. Hér á eftir verða talin upp þau námskeið sem þegar hafa verið auglýst.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowskálin

08. mars, 2016
18 pör mættu til leiksí 5 lotu Oddfellow-skálarinnar. Helgi Gunnar Jónsson og Hans Óskar Isebarn höfðu nauman en sanngjarnann sigur en þeir leiddu keppnina lengst af.
LESA MEIRA
Lesa meira

Styrktar- og líknarsjóður - opið hús

18. febrúar, 2016
Framkvæmdum Reglunnar á vegum Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa, á húsnæði Ljóssins að Langholtsvegi 43, er nær lokið og okkur Oddfellowum er boðið að skoða húsnæðið undir leiðsögn verkefnisstjórnar StLO, laugardaginn 12. mars n.k. milli kl. 12.00 til 15.00
LESA MEIRA
Lesa meira