Fréttir
Oddfellowreglan styrkir Reykjalund
05. desember, 2017Í tilefni af 120 ára afmæli Oddfellowreglunnar á Íslandi afhenti stórsír Reglunnar, Guðmundur Eiríksson Endurhæfingarmiðstöð SÍBS að Reykjalundi styrk að upphæð kr. 15 milljónir.
LESA MEIRA
Traustir hlekkir - útdráttur
01. desember, 2017Gefin hefur verið út útdráttur úr sögu Styrktar- og líknarsjóðs, Traustir hlekkir
LESA MEIRA
Stofndagur Rebekkubúða nr. 5, Karitasar var haldinn 4. nóvember 2017.
28. nóvember, 2017Stofnun Rebekkubúða nr. 5, Karitasar og innsetning embættismanna fór fram í Sólarsal í Oddfellowhúsinu, Vonarstræti, Reykjavík.
LESA MEIRA
Jólasala í Oddfellowhúsinu í Vonarstræti, 3. desember
21. nóvember, 2017Árleg jólasala Rebekkustúkna í Oddfellowhúsinu Vonarstræti 10, fer fram sunnudaginn 3.desember nk. og hefst kl. 13:00. Ekki missa af þessari frábæru jólasölu - fallegar vörur á góðu verði og allur ágóði rennur til líknarmála.
Við hvetjum allar systur og bræður til að mæta og taka með sér gesti
LESA MEIRA