Fréttir

Oddfellow-skálin 2016-2016.

01. desember, 2016
Þriðja lota um Oddfellow-skálina var spiluð á mildu desemberkvöldi. Það voru jólasmákökur á borðum og spilarar í jólaskapi. Mjög góð mæting en 23 pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn.
LESA MEIRA
Lesa meira

Nýr ritstjóri Oddfellowblaðsins

09. nóvember, 2016
Á fundi stjórnar Stórstúku með Ritnefnd Oddfellowreglunnar, var staðfest skipun á nýjum ritsjóra Oddfellowblaðsins, Þresti Emilssyni í St. nr. 20 Baldri.
LESA MEIRA
Lesa meira

Samráðsfundur yfirmanna Búða í september.

02. nóvember, 2016
Samráðsfundur yfirmanna Búða var haldinn á Akureyri síðustu helgina í september. Fundurinn er haldinn á hverju hausti og að þessu sinni var ákveðið að stofnfundur Oddfellow Akademíunnar yrði haldinn á þessum tímamótum líka því Akademían er á ábyrgð Búða
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakort Styrktar- og líknarsjóðs

21. október, 2016
Jólakort Styrktar- og líknarsjóðs fyrir jólin 2016 er nú tilbúið til sölu í Regludeildum. Jólakortasalan er mikilvægur tekjustofn fyrir StLO og eru Reglusystkin hvött til að kaupa kortin. Kortið í ár er hannað af Ólafi Th. Ólafssyni br. í St. nr. 12 Skúla fógeta
LESA MEIRA
Lesa meira

Fræðsluvefur lítur dagsins ljós

19. september, 2016
Í langan tíma hefur verið unnið að söfnun og gerð fræðsluefnis til innsetningar á fræðsluvef Oddfellowreglunnar. Fræðsluvefurinn er nú tilbúinn og verður opnaður hér með .....
LESA MEIRA
Lesa meira

Úrslit í Landsmóti Oddfellowa í golfi

19. september, 2016
Landsmót Oddfellowa í golfi var haldið á Urriðavelli, laugardaginn 20 ágústt sl. Hér fylgja úrslit mótsins ásamt myndum frá mótinu.
LESA MEIRA
Lesa meira

Yfir- og undirmeistaraþing haldið 26. -27. ágúst

19. ágúst, 2016
Dagana 26. - 27. ágúst verður haldið yfir- og undirmeistaraþing í Staðarbergi 2 -4 í Hafnarfirði. Yfirskrift þingsins er "Innra starf Reglunnar"
LESA MEIRA
Lesa meira

Landsmót Oddfellowa í golfi

13. ágúst, 2016
Nú styttist í landsmót Oddfellowa í golfi en það verður haldið laugardaginn 20. ágúst nk. Enn eru nokkur sæti laus í mótinu. Meðfylgjandi eru skilaboð frá undirbúningsnefnd
LESA MEIRA
Lesa meira

Vitja sjúkra og líkna bágstöddum - viðtal við hávl. br. stórsír

14. júlí, 2016
Í tilefni af 60 ára afmæli Styrktar- og líknarsjóðs var gefin út í bókin "Traustir hlekkir" þar sem saga sjóðsins er skráð. Af þessu tilefni var viðtal við hávl. br. stórsír Stefán B. Veturðliðason í Morgunblaðinu 11. júli sl. Viðtalið fylgir hér með í heild sinni
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowblaðið komið út

10. júlí, 2016
Oddfellowblaðið í júni 2016 er komið út og hægt að skoða á rafrænu formi á Innri síðu
LESA MEIRA
Lesa meira