Fréttir
Yfir- og undirmeistaraþing haldið 26. -27. ágúst
19. ágúst, 2016Dagana 26. - 27. ágúst verður haldið yfir- og undirmeistaraþing í Staðarbergi 2 -4 í Hafnarfirði.  Yfirskrift þingsins er "Innra starf Reglunnar"
		LESA MEIRA
	Landsmót Oddfellowa í golfi
13. ágúst, 2016Nú styttist í landsmót Oddfellowa í golfi en það verður haldið laugardaginn 20. ágúst nk. Enn eru nokkur sæti laus í mótinu. Meðfylgjandi eru skilaboð frá undirbúningsnefnd
		LESA MEIRA
	Vitja sjúkra og líkna bágstöddum - viðtal við hávl. br. stórsír
14. júlí, 2016Í tilefni af 60 ára afmæli Styrktar- og líknarsjóðs var gefin út í bókin "Traustir hlekkir" þar sem saga sjóðsins er skráð. Af þessu tilefni var viðtal við hávl. br. stórsír Stefán B. Veturðliðason í Morgunblaðinu 11. júli sl.  Viðtalið fylgir hér  með í heild sinni
		LESA MEIRA
	Oddfellowblaðið komið út
10. júlí, 2016Oddfellowblaðið í júni 2016 er komið út og hægt að skoða á rafrænu formi á Innri síðu 
		LESA MEIRA
	Landsmót Oddfellowa í golfi - Urriðavöllur þann 20.08.2016
21. júní, 2016Skráning hófst 20.06. á golf.is og í síma 565-9092.
KEPPENDUR ATH: RÁSTÍMASKRÁNING ER Í TVENNU LAGI. 
ANNARS VEGAR Á TEIGUM 1 OG 10 FRÁ KL: 7:00 - 9:00 OG HINS VEGAR EFTIR HÁDEGI Á TEIGUM 1 OG 10 FRÁ KL. 12:00 - 14:00.
		LESA MEIRA
	Gróðursetningardagurinn 2016
26. maí, 2016Hinn árlegi gróðursetningardagur Styrktar- og líknarsjóðs var haldinn miðvikudaginn 25. maí nk. Myndir  frá deginum fylgja  hér með 
		LESA MEIRA
	Landsmót Oddfellowa í golfi 2016
04. maí, 2016Árlegt Landsmót Oddfellowa í golfi verður haldið 20. ágúst 2016 á Urriðavelli. Undirbúningur  er kominn á fullan skrið en undirbúningsnefndin er skipuð Reglusystkinum úr St. nr 20 Baldri  og Rbst. nr. 10 Soffíu.
		LESA MEIRA
	StLO óskar eftir tillögum að jólakorti
23. mars, 2016Útgáfunefnd StLO undirbýr útgáfu jólakorts Oddfellowa 2016. Að því tilefni  óskar framkvæmdaráð  StLO eftir tillögum frá Reglussystkinum af mynd sem gæti prýtt jólakortið  í ár. Tillögur skal senda til framkvæmdaráðs  fyrir 14. apríl nk. 
		LESA MEIRA
	Með hækkandi sól - tóneikar Hallveigarsona
17. mars, 2016Árlegir vortónleikar Mannúðarsjóðs St. nr. 3 Hallveigar ,,Með hækkandi sól" verða haldnir í Salnum í Kópavogi kl. 14:00 og 16:30, laugardaginn 16. apríl n.k. 
		LESA MEIRA
	Opið hús hjá Ljósinu
14. mars, 2016Laugardaginn 12. mars 2016 stóð framkvæmdaráð StLO og verkefnisstjórn vegna Ljóssins fyrir sýningu á stækkuðum og endurbættum húsakynnum Ljóssins við Langholtsveg 43.
		LESA MEIRA