Fréttir

Sköturallið 15 ára

04. desember, 2015
Sköturalli Þorfinnsbræðra hefur áunnið sér sess í hugum sælkera í aðdraganda jóla. Í 15. sinn er nú boðið upp á sköturall á Þorláksmessu, þriðjudaginn 23. desember í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti. Kræsingar verða að venju fram bornar á milli kl. 11:00 til 14:00. Verð kr. 3.500 á mann. Allur ágóði rennur til líknamála.
LESA MEIRA
Lesa meira

Hallveigarsynir í Háteigskirkju

01. desember, 2015
Hallveigarsynir og Frímúrarakórinn syngja saman á Aðventu í Háteigskirkju, Laugardaginn 5. desember kl.17. Einsöngvarar: Diddú, Örn Árnason og Þór Breiðfjörð. Miðaverð 2.500,-
LESA MEIRA
Lesa meira

Saga Styrktar- og Líknarsjóðs komin út

23. nóvember, 2015
Saga Styrktar og Líknasjóðs, Traustir hlekkir er komin út í tilefin af 60 ár afmæli sjóðsins. Ritið er 330 blaðsíður og ritsjóri bókarinnar var Steinar J. Lúðvíksson.
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólabasar í Oddfellowhúsinu 29.nóvember

19. nóvember, 2015
Hinn árlegi jólabasar Rebekkusystra í Vonarstræti verður haldinn í Oddfellowhúsinu í Vonarstræti, sunnudaginn 29. nóvember og hefst kl. 14:00.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow – skálin 2015-2016

16. nóvember, 2015
Önnur lota um Oddfellow-skálin var spiluð á mildu mánudagskvöldi. Sautján pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn. Helgi Gunnari Jónson og Hans Óskar Isebarn leiddu mótið og enduðu þeir í tæplega 60% skori og tóku heim verðlaun kvöldsin
LESA MEIRA
Lesa meira

Eftirlit í Regludeildum

02. nóvember, 2015
Árlegt eftirlit stórstúku fór fram um helgina. Stjórn Stórstúku og stórembættismenn framkvæmdu árlegt eftirlit í Regludeildu á suðvesturhorninu
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakort Styrkar- og Líknarsjóðs 2015

19. október, 2015
Höfundur jólakortsins í ár er Ólafur Th. Ólafsson br. í st. nr. 12, Skúla fógeta
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow-skálin 2015-2016

09. október, 2015
Keppni um Oddfellow-skálina hófst í vikubyrjun. Sextán pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn en þetta er í fjórða skiptið sem spilað er um skálina. Hér er lokastaðan, meðalskor 168 stig:
LESA MEIRA
Lesa meira

Ljósið - Oddfellowreglan tekur höndum saman

16. september, 2015
Stækkun húsnæðis Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar krabbameinsgreindra við Langholtsveg gengur samkvæmt áætlun.
LESA MEIRA
Lesa meira

Yfir og undirmeistaraþing á Akureyri 28.-29.ágúst 2015.

14. september, 2015
Yfir- og undirmeistaraþing var haldið á Akureyri dagaan 28. - 29. ágúst sl. Þingið sóttu ym og um allra Regludeilda á landinu.
LESA MEIRA
Lesa meira