Fréttir

Styrktar- og líknarsjóður - opið hús

18. febrúar, 2016
Framkvæmdum Reglunnar á vegum Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa, á húsnæði Ljóssins að Langholtsvegi 43, er nær lokið og okkur Oddfellowum er boðið að skoða húsnæðið undir leiðsögn verkefnisstjórnar StLO, laugardaginn 12. mars n.k. milli kl. 12.00 til 15.00
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow skálin 2015-2016.

03. febrúar, 2016
Það mættu 19 pör í fjórðu lotu um Oddfellow-skálina. Guðmundur Ágústsson og Friðrik Sigurðsson tóku góðan endasprett og tóku verðlaun kvöldsins. Lokastaðan en meðalskor 192 stig.
LESA MEIRA
Lesa meira

Framkvæmdir við húsnæði Ljóssins á lokastigi

11. janúar, 2016
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á húsnæði Ljóssins við Langholtsveg undanfaran mánuði. Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, vonast til að eitthvað af starfseminni geti flutt inn í næstu viku.
LESA MEIRA
Lesa meira

Br. varastórsír Ásmundur Friðriksson 60 ára

11. janúar, 2016
Br. varastórsír Ásmundur Friðriksson heldur uppá 60 ára afmæli sitt 21. janúar nk. í sal Eldborgar við Svartsengi.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow Bridge

10. janúar, 2016
Spilaárið hófst á hraðsveitakeppni hjá Oddfellow. Fín þáttaka, 10 sveitir mættu til leiks og var dregið í sveitir og þeim gefin nöfn.
LESA MEIRA
Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár !

30. desember, 2015
Stjórn Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi óskar öllum Reglusystkinum og fjölskyldum þeirra, gleðilegs árs !!!
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakveðja frá Stórstúku Islands

21. desember, 2015
Stjórn stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi óskar öllum Reglusystkinum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Öllum embættismönnum og öðrum Reglusystkinum sem hafa starfað Oddfellowreglunni til heilla, færum við bestu þakkir. Bróður- og systurlegast, í vináttu, kærleika og sannleika Stjórn stórstúkunnar
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakveðja frá Stórstúku Evrópu

21. desember, 2015
Kæru systur og bræður á Íslandi! Ég sendi ykkur öllum hugheilar jóla- og áramótakveðjur með einlægri þökk fyrir vel unnin störf Oddfellowreglunni til heilla. Bróðurlegast í vináttu, kærleika og sannleika, Tapio Katajamäki stórsír Evrópu.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowblaðið komið á vefinn

15. desember, 2015
Oddfellowblaðið í desember 2015 er komið á innri vefinn í rafrænni flettingu.
LESA MEIRA
Lesa meira

Upphaf golfvallar Oddfellowa minnst

07. desember, 2015
Br. Óskar Sigurðsson boðaði til fundar í Regluheimilinu að Vonarstræti 10 á dögunum til að færa þeim aðilum sem studdu hann hvað mest þegar hann sem formaður nefndar um uppbyggingu golfvallar í Urriðavatnslandi. Br. Óska gegndi formennsku 4 fyrstu árin og undir hans stjórn varð golfvöllur og Golfklúbbur Oddfellowa að veruleika. Hann kom ekki einn að málum því margir bræður unnu að verkefninu með honum og þar voru fremstir í flokki br. Guðlaugur Gíslason, br. Baldvin Ársælsson, br. Egill Snorrason ásmat þáverandi formanni StLO Jóni Otta Sigurðssyni.
LESA MEIRA
Lesa meira