Fréttir

Traustir hlekkir - tilvalin jólagjöf

02. desember, 2016
Traustir hlekkir, bókin okkar um sögu Styrktar- og líknarsjóðs í 60 ár og líknarverkefni Reglunnar á fyrri tíð er komin út. Þetta er mikið rit, ríflega 330 bls, mikið myndskreytt og við Oddfellowar getum verið stolt af rótum okkar og sögu sem hefur ekki verið rakin heildstætt fyrr en í þessu riti.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow-skálin 2016-2016.

01. desember, 2016
Þriðja lota um Oddfellow-skálina var spiluð á mildu desemberkvöldi. Það voru jólasmákökur á borðum og spilarar í jólaskapi. Mjög góð mæting en 23 pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn.
LESA MEIRA
Lesa meira

Nýr ritstjóri Oddfellowblaðsins

09. nóvember, 2016
Á fundi stjórnar Stórstúku með Ritnefnd Oddfellowreglunnar, var staðfest skipun á nýjum ritsjóra Oddfellowblaðsins, Þresti Emilssyni í St. nr. 20 Baldri.
LESA MEIRA
Lesa meira

Samráðsfundur yfirmanna Búða í september.

02. nóvember, 2016
Samráðsfundur yfirmanna Búða var haldinn á Akureyri síðustu helgina í september. Fundurinn er haldinn á hverju hausti og að þessu sinni var ákveðið að stofnfundur Oddfellow Akademíunnar yrði haldinn á þessum tímamótum líka því Akademían er á ábyrgð Búða
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakort Styrktar- og líknarsjóðs

21. október, 2016
Jólakort Styrktar- og líknarsjóðs fyrir jólin 2016 er nú tilbúið til sölu í Regludeildum. Jólakortasalan er mikilvægur tekjustofn fyrir StLO og eru Reglusystkin hvött til að kaupa kortin. Kortið í ár er hannað af Ólafi Th. Ólafssyni br. í St. nr. 12 Skúla fógeta
LESA MEIRA
Lesa meira

Fræðsluvefur lítur dagsins ljós

19. september, 2016
Í langan tíma hefur verið unnið að söfnun og gerð fræðsluefnis til innsetningar á fræðsluvef Oddfellowreglunnar. Fræðsluvefurinn er nú tilbúinn og verður opnaður hér með .....
LESA MEIRA
Lesa meira

Úrslit í Landsmóti Oddfellowa í golfi

19. september, 2016
Landsmót Oddfellowa í golfi var haldið á Urriðavelli, laugardaginn 20 ágústt sl. Hér fylgja úrslit mótsins ásamt myndum frá mótinu.
LESA MEIRA
Lesa meira

Yfir- og undirmeistaraþing haldið 26. -27. ágúst

19. ágúst, 2016
Dagana 26. - 27. ágúst verður haldið yfir- og undirmeistaraþing í Staðarbergi 2 -4 í Hafnarfirði. Yfirskrift þingsins er "Innra starf Reglunnar"
LESA MEIRA
Lesa meira

Landsmót Oddfellowa í golfi

13. ágúst, 2016
Nú styttist í landsmót Oddfellowa í golfi en það verður haldið laugardaginn 20. ágúst nk. Enn eru nokkur sæti laus í mótinu. Meðfylgjandi eru skilaboð frá undirbúningsnefnd
LESA MEIRA
Lesa meira

Vitja sjúkra og líkna bágstöddum - viðtal við hávl. br. stórsír

14. júlí, 2016
Í tilefni af 60 ára afmæli Styrktar- og líknarsjóðs var gefin út í bókin "Traustir hlekkir" þar sem saga sjóðsins er skráð. Af þessu tilefni var viðtal við hávl. br. stórsír Stefán B. Veturðliðason í Morgunblaðinu 11. júli sl. Viðtalið fylgir hér með í heild sinni
LESA MEIRA
Lesa meira