Fréttir
Úrslit á Landsmóti Oddfellowa í golfi
22. ágúst, 2012Mótið fór í alla staði vel fram. Frábært veður og 18° hiti stóran hluta dagsins. Í byrjun var svarta þoka og gerði
það þátttakendum erfitt fyrir. Þokunni létti svo um 10 leitið.  Völlurinn skartaði sínu fegursta og þátttakendur
ánægðir eftir frábæran dag í góðum félagsskap.
Úrslit í Landsmóti Oddfellowa sem fram fór á Urriðaholtsvelli þann 18. ágúst s.l. eru eftirfarandi:
		LESA MEIRA
	Str. Kristín Jónsdóttir skipaður nýr stórskjalavörður
20. ágúst, 2012Stórsír hefur skipað str. fm. Kristínu
Jónsdóttur,  Rbst. nr. 14 Elísabetar, starfandi stórskjalavörð til Stórstúkuþings í maí
2013.  Str. fm. Kristín mun jafnframt halda áfram starfi sínu í nefnd um rafræna skjalavistun.
 
		LESA MEIRA
	Oddfellowblaðið komið út
17. ágúst, 2012Oddfellowblaðið sumarið 2012 er komið út og er nú aðgengilegt á Innri síðu á rafrænu formi.
		LESA MEIRA
	Str. stórskjalavörður Auður Pétursdóttir látin
13. ágúst, 2012Str. stórskjalavörður Auður Pétursdóttir lést þann 30. júlí sl.  Útför str. Auðar fór fram frá
Árbæjarkirkju fimmtudaginn 9. ágúst.
Reglusystkin votta eiginmanni hennar, börnum og öðrum aðstandendum innilegustu samúðar.
Blessuð sé minning str. Auðar Pétursdóttur
		LESA MEIRA
	Frá ritstjóra Oddfellowblaðsins
08. ágúst, 2012Til vefstjóra  Oddfellow.is
Þau leiðu mistök urðu við lokavinnslu Oddfellowblaðsins að mér varð á setja rangt nafn höfundar við greinina "Samheldni og
bræðralag er það sem samfélagið þarfnast"...
		LESA MEIRA
	Landsmót I.O.O.F í golfi haldið á Urriðavelli
28. júní, 2012Landsmót Oddfellowa í golfi 2012 fer fram á Urriðavelli 18. ágúst n.k.  Skráning fer fram á
golf.is og hefst 28. júní og lýkur 7. ágúst. Meðfylgandi er tilkynning frá skipulagsnefnd mótsins með allar  upplýsingar um mótið og
skráningu.. 
		LESA MEIRA
	Gróðursetningardagurinn 30. maí
11. maí, 2012Hinn árlegi gróðusetningardagur Reglunnar í Urriðaholti verður  haldinn miðvikudaginn 30. maí kl 17:00. Reglusystkin eru hvött til að
fjölmenna og taka þátt í gróðursetningu og hreinsun í trjálundunum  í Urriðaholti sem stúkur á
suðvesturhornu hafa tekið í fóstur.  
		LESA MEIRA
	Uppfærsla í Moya 1.15
10. maí, 2012Einsog fram kom á námskeiði  fyrir vefstjóra á dögunum  hefur  Stefna  kynnt nýja útgáfu af Moya, útg. 1.15,
 vefumsjónarkerfinu sem Oddfellowreglan notar á sínar heimasíður. Í nýrri útgáfu eru margar nýungar og má nefna
meðhöndlun mynda, stjórnun boxa á hægri og vinstri stiku ofl. ofl.   
		LESA MEIRA
	Námskeið fyrir vefstjóra
10. apríl, 2012Mánudaginn 16. apríl  sl. var haldið stutt námskeið  fyrir vefstjóra regludeilda. Starfsmenn Stefnu kynntu nýja útgáfu af Moya
(version 1.15)  og þá var farið í helstu þætti vefumsjónarkerfisins sem helst er að vefjast fyrir vefstjórum.  
		LESA MEIRA
	Námskeið YM og siðameistara
10. apríl, 2012Dagana 16. og 17. mars var,  einsog kunnugt er haldið námskeið Ym og siðameistara.  Mikil ánægja er með þessi námskeið þar sem
reglustarfið er rætt og samræmt á milli regludeilda.      Myndir frá
námskeiði Rb.st.  eru komnar í myndasafnið  
		LESA MEIRA
	 
 
 
 
 
 
 
